"Myndlist" er samheiti yfir þær fjölmörgu og fjölbreyttu listgreinar sem byggjast fyrst og fremst á sjónrænni framsetningu.

Fréttir

Hvað er að frétta af okkur? Hér getur þú fylgst með því sem er að gerast hjá okkur í Smiðjunni, næstu sýningar og fleira

Smella hér!

Sýningarsalurinn

Í sýningarsal Smiðjunnar á horni Selmúla og Ármúla er góð aðstaða til myndlistasýninga. Það sem skapar salnum sérstöðu er góð, jöfn birta, stórir gluggar og mikil umferð. Sýningar eru á verkum gömlu meistaranna ásamt nýrri verkum. Einnig eru í salnum einkasýningar starfandi listamanna.

Listamenn

Smiðjan listhús hefur um langt árabil selt verk eftirtalinna listamanna.

Smella hér!

"Abstrakt" óhlutbundin myndlist sem leitast ekki við að endurgera hinn sýnilega veruleika

Nokkrar helstu listastefnur 20. aldar í Evrópu

SYMBOLISMI:
Bókmennta- og listastefna á seinni hluta 19. aldar og byrjun 20. aldar, oft kölluð táknhyggja á íslensku.

MÓDERNISMI
Módernismi er samheiti yfir helstu listastefnur 20.aldarinnar fram til 7. áratugarins.

IMPRESSJÓNISMI
Frönsk listastefna þar sem listamennirnir reyndu að fanga áhrifin (impression) af birtu og ljósi náttúrunnar.

ÞÝSKUR EXPRESSJÓNISMI
Expressjónismi blómstraði í Þýskalandi á árunum1905–25. Orðið expression merkir tjáning.

 

 

 KÚBISMI
Listastefna á fyrri hluta 20. aldar. Kúbismi er dregið af gríska orðinu kybos sem þýðir teningur.

SÚRREALISMI
Bókmennta- og listastefna á fyrri hluta 20. aldar. Súrrealismi er dregið af franska orðinu surréel sem merkir ofar veruleikanum.

ABSTRAKT
Listastefna á 20. öld. Abstrakt verk eru óhlutbundin þannig að þau líkja ekki eftir raunverulegumfyrirmyndum eða hlutum, heldur leggja áherslu á form og liti.

Hafðu samband

Hafðu samand við okkur ef þú þarft frekari upplýsingar um sýningar, myndlist eða þjónustu

Smella hér!

Sýningar

Hér gefur að líta yfirlit yfirstandandi sýninga sem og sýninga sem við höfum áður haldið.

Smella hér!

Um okkur

Smiðjan listhús hefur verið í eigu sama aðila í 24 ár, höfum við mikla reynslu og þekkingu á meðhöndlun myndverka af öllu tagi.

Smella hér!

Fréttabréf Smiðjunnar

Hér getur þú skráð þig á fréttabréf Smiðjunnar. Við munum senda út 8-12 fréttabréf á ári með okkar helstu fréttum.

Smella hér!