Hafsteinn Austmann sýnir Aquarellur

í dag 30 Nóvember opnum við sölusýningu á vatnslitamyndum eftir einn af Íslands bestu vatnslitamálurum, Hafstein Austmann. Hafsteinn hefur undanfarna áratugi unnið jöfnum höndum með vatnslitum, acryllitum og olíulitum. Hann hefur frá sínum fyrstu kynnum af afstraktlistinni haldið tryggð við hana, en hleypur ekki úr einum stíl í annan. Hann er átakamaður í list sinni […]

Hafsteinn Austmann

Hafsteinn Austmann myndlistarmaður hefur opnað nýja heimasíðu. www.haustmann.is

Pétur Gautur og Smiðjan listhús

Listahátíð í Smiðjunni Pétur Gautur og Smiðjan. Fimmtudaginn 19 maí k.l 17 opnar Pétur Gautur málverkasýningu á nýjum verkum í Smiðjunni. Líttu við og fáðu þér hressingu Smiðjan-Listhús