Guðrún Svava sýnir Akvarell

Guðrún Svava opnar hjá okkur í Smiðjunni – listhús sýningu á Akvarell máluðum á árabilinu 2001-2. Endilega kíktu við og skoðaðu þessi glæsilegu verk, nú eða bara til þess að fá þér kaffisopa.

Haukur Dór 50 ára sýningarafmæli

Smiðjan – listhús býður til 50 ára sýningarafmæli Hauks Dór Smiðjan – listhús býður þér og getsum þínum að vera við opnun 50 ára sýningarafmælis á verkum Hauks Dór fimmtudaginn 26. mars klukkan 20.00 og þiggja léttar veitingar. Sýningin stendur til 7. apríl 2015 Haukur Dór er fæddur í Reykjavík 1940 og nam við Edinburgh […]