Haukur Dór 50 ára sýningarafmæli

Smiðjan – listhús býður til 50 ára sýningarafmæli Hauks Dór

Smiðjan – listhús býður þér og getsum þínum að vera við opnun 50 ára sýningarafmælis á verkum Hauks Dór
fimmtudaginn 26. mars klukkan 20.00 og þiggja léttar veitingar.

Sýningin stendur til 7. apríl 2015

Haukur Dór er fæddur í Reykjavík 1940 og nam við Edinburgh College of Art og Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn.
Síðar stundaði hann nám við Visual Art Center í Maryland, USA. Hann hélt fyrstu einkasýningu sína á myndlist 1962.

 

Posted in Sýningar.