Haukur Dór fékk frábærar viðtökur

Sýning Hauks Dór fékk frábærar við tökur.

Var það mat manna að hér hafi ein glæsilegasta sýning Hauks Dór um árabil.
Mikill og góð aðsókn var á sýningunna alla sýningardaganna og er gaman að sjá hvað “landinn” er sólginn í myndverk Hauks Dór.

Þó að sýningin hafi verið tekin af veggjum Smiðjunnar er eitthvað til af óseldum verkum.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá opnun sýningarinnar.

Smiðjan listhús

 

  • Haukur Dór
  • mynd-5-3
  • mynd-6-3
  • mynd-9-2
  • mynd-2-3
  • mynd-3-3
  • mynd-1-32
  • mynd-1-31
  • mynd-1-30
  • mynd-1-29
Posted in Fréttir.