Jóhannes Sveinsson Kjarval

Vorum að fá glæsilega mynd eftir Jóhannes Kjarval í sölu, er þetta verk sem máluð er á fyrrihluta síðustu aldar í kringum 1925.  Myndin er merkt af listamanninum; Jóhannes Sveinsson Kjarval.

Endilega kíkið við hjá okkur, fáið ykkur kaffi og skoðið fallegar myndir.

  • kjarval
Posted in Fréttir.