Jólasýning 2014

Á jólasýningunni þessi jól erum við með glæsilegar myndir eftir marga af okkar bestu myndlistarmenn.

Svavar Guðnason, Jóhannes Kjarval, Þorvald Skúlason, Hafstein Austmann, Karl Kvaran,Valgarð Gunnarsson, Tolla ásamt fleirum.

Við erum með heitt á könnunni.

Posted in Fréttir.