Mynd eftir Ísleif Konráðsson í sölu

Við fengu stórglæsilega mynd í sölu eftir myndlistamannin Ísleif Konráðsson.
Ísleifur Konráðsson var ólærður myndlistamaður sem hóf feril sinn á sjötugsaldri.
Myndir hans er hægt að flokka sem “Naivism” eða barnslegar myndir.

Endilega kíkið við hjá okkur, fáið ykkur kaffi og skoðið fallegar myndir.

 

  • isleifur konradsson
Posted in Fréttir and tagged .