Ný heimasíða í loftið

Eftir að hýsingaraðili okkar varð fyrir vélarbilun og mikill hluti af okkar gögnum varð fyrir skemmdum þar á meðal heimasíða okkar ákváðum við að setja upp nýja heimasíðu.
Við kynnum því með stolti www.myndlist.com útgáfu 3.
Heimasíðan er gerð til þess að skoða á flestum tækjum, símum, spjaldtölvum ásamt hefðbundnum tölvum.

Vertu velkominn.

Posted in Fréttir and tagged .