Pétur Gautur

Pétur Gautur Svavarsson nam listasögu við Háskóla Íslands og lærði málaralist í Myndlista- og handíðaskóla Íslands hjá Sigurði Örlygssyni, Birni Birni, Hafsteini Austmann og Kristjáni Davíðssyni svo nokkrir kennarar séu nefndir. Eftir það settist hann á skólabekk í Statens Teaterskole í Kaupmannahöfn og nam leikmyndahönnun.

Pétur-Gautur