Þórunn Bára Bragadóttir

Þórunn Bára beinir athyglinni að náttúrunni með áherslu á landnám lífs í Surtsey.
Hún nýtir myndmálið til þess að suðla að skilningi á þróun lífs,  og málar lífheiminn eins og hún skynjar hann og smáatriðin í náttúrunni eru að hennar mati óþrjótandi uppspretta fegurðar.
Þórunn starfar að list sinni á Íslandi og í Bretlandi