Hafsteinn Austmann

Hafsteinn Austmann: Hafsteinn Austmann fæddist á Ljótsstöðum í Vopnafirði 19. júlí 1934.  Strax í gagnfræðaskóla var afráðið hvert skyldi stefnt.  Árið 1951 innritast hann í Myndlistarskólann í Reykjavík og á árunum 1952-54 stundaði hann síðan nám í Handíða- og myndlistaskólanum.  Hleypti hann þá heimdraganum og innritaðist í Academi de la Grande-Chaumiér í París, þar sem […]