Gunnlaugur Blöndal

Gunnlaugur Blöndal Gunnlaugur Blöndal fæddist að Sævarlandi í Þistilfirði, en fluttist snemma með foreldrum sínum til Hvammstanga þar sem hann ólst upp. Hann lærði tréskurð í Reykjavík hjá Stefáni Eiríkssyni tréskurðarmeistara,en hélt svo til Kaupmannahafnar 1913, þar sem hann settist á skólabekk í Teknisk Selskab Skole og nam þar teikningu. Gunnlaugur hvarf þó heim frá […]