Sigurbjörn Jónsson

Sigurbjörn Jónsson (f. 1958) nam við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1978–1982.  Að því búnu fór hann til New York, fyrst í Parsons School of Design 1984–1986, þaðan sem hann lauk MFA gráðu í málun, og síðan í New York Studio School of Drawing, Painting and Sculpture 1986–1987.  Af helstu einkasýningum Sigurbjörns má nefna: University Press […]