Smiðjan Listhús

Smiðjan Listhús, Ármúla 36 var stofnuð sem innrömmunarfyrirtæki í júní 1991.  Höfum við því verið starfrækt í 27ár.  Stofnandi er Bjarni Sigurðsson og hann ásamt eiginkonu sinni Helgu Björg Sveinsdóttir eru eigendur Smiðjunnar.

MYNDLIST MEISTARANNA.

Sala á verkum eldri meistara í Íslenskri myndlist hefur aukist jafnt og þétt og komið að Smiðjan listhús er orðið einn af betri stöðum til að heimsækja þegar kaupendur eru í leit að Íslenskri málaralist, hvort sem verið er að leita að samtímalist eða myndverkum gömlu meistaranna.  Umboðssala á verkum er einnig stór þáttur í okkar starfi og eru myndirnar metnar og verðlagðar í samstarfi við forvörð og listfróða menn.

  • OKKUR ER TREYST

 

MYNDLISTAVÖRUR.

Eftirspurn eftir góðu efni til listsköpunar veldur því að í Smiðjunni Listhúsi eru til sölu litir, karton, uppstrekktur strigi, penslar o.fl.

  • VANDLÁTIR KAUPENDUR

 

Hafðu samband

mynd-1-12