Uppboð á myndverkum

Vegna mikillar eftirspurnar höfum við hjá Smiðjunni Listhús ákveðið að setja af stað vefuppboð
á myndverkum hér á síður okkar.  Munum við bjóða upp á sanngjörn uppboð þar sem þókknun við sölu verður lág. Er hugmyndin að uppboðin hefjast á næstu mánuðum.

Skráðu þig endilega fyrir Fréttabréfi okkar, þar sem við munum kynna þessa nýjung þegar uppboðin verða sett í loftið á síðunni